Vegna bilunar í Canvas þá þurfa nemendur sem eru að fara í lokakönnun/próf í dag að breyta stillingum. Bilun virðist vera tengd íslenska tungumálinu í kerfinu.
Ef þið eruð með Canvas á íslensku farið þá í settings/stillingar (neðst niðri til vinstri) og breytið úr íslensku í English (US), bilunin í Canvas virðist vera tengd íslensku stillingunni.
Unnið er að lagfæringu.