Fréttir

ME í Gettu betur á þrettándanum

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum keppir sína fyrstu viðureign í Gettu betur á morgun 6. janúar kl. 18:10

Fallegar mósaíkmyndir eftir nemendur

Á seinni haustspönn 2025 var kenndur listgreinaáfangi þar sem nemendur fengu tækifæri til að gera einhverskonar myndir úr mósaík..

Skólabyrjun á nýju ári

Gleðilegt ár öll! Skrifstofa skólans er opin frá föstudeginum 2. janúar á hefðbundnum tímum

Gleðileg jól og farsælt komandi ár!

Við óskum nemendum okkar, starfsfólki og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Jólaútskrift frá ME

Jólaútskrift nemenda í ME verður í Egilsstaðakirkju föstudaginn 19 desember kl 14:00.

Rafræn lokaverkefnasýning haust 25

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2025 hefur verið opnuð

Verðlaun fyrir félagsstörf í nemendaráði ME

Karítas Mekkin Jónasdóttir verðandi nýstúdent um jól fékk í dag afhent Múmínkönnuna en það eru verðlaun fyrir framlag til félagsmála í nemendaráði

TME með ´80s tónleika í Valaskjálf

Tónlistarfélag ME eða TME eins og það er kallað, stendur fyrir ´80s tónleikum föstudaginn 14. nóvember..

Opið fyrir umsóknir um fjarnám á vorönn 2026

Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir á Innu um fjarnám á vorönn 2026.

Jafnréttis- og mannréttindavika ME

Jafnréttis- og mannréttindavika ME er haldin hátíðleg þessa vikuna..