05.01.2026
Elín Rán Björnsdóttir
Lið Menntaskólans á Egilsstöðum keppir sína fyrstu viðureign í Gettu betur á morgun 6. janúar kl. 18:10
05.01.2026
Elín Rán Björnsdóttir
Á seinni haustspönn 2025 var kenndur listgreinaáfangi þar sem nemendur fengu tækifæri til að gera einhverskonar myndir úr mósaík..
02.01.2026
Elín Rán Björnsdóttir
Gleðilegt ár öll! Skrifstofa skólans er opin frá föstudeginum 2. janúar á hefðbundnum tímum
22.12.2025
Elín Rán Björnsdóttir
Við óskum nemendum okkar, starfsfólki og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
18.12.2025
Árni Ólason
Jólaútskrift nemenda í ME verður í Egilsstaðakirkju föstudaginn 19 desember kl 14:00.
17.12.2025
Magnús Þórhallsson
Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2025 hefur verið opnuð
11.12.2025
Árni Ólason
Karítas Mekkin Jónasdóttir verðandi nýstúdent um jól fékk í dag afhent Múmínkönnuna en það eru verðlaun fyrir framlag til félagsmála í nemendaráði
11.11.2025
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag ME eða TME eins og það er kallað, stendur fyrir ´80s tónleikum föstudaginn 14. nóvember..
03.11.2025
Rannveig Þórhallsdóttir
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir á Innu um fjarnám á vorönn 2026.
20.10.2025
Elín Rán Björnsdóttir
Jafnréttis- og mannréttindavika ME er haldin hátíðleg þessa vikuna..