Í dag á síðasta kennsludegi vorannar fengu 16 nemendur viðurkenningar frá Foreldra- og hollvinasamtökum skólans fyrir að hafa mætt og blásið sig edrú á öllum þremur skólaböllum vetrarins.
Milli 50 og 60 nemendur að jafnaði blása í áfengismæla samkvæmt eigin vali á skólaböllum eða rúmlega helmingur gesta.
Nöfn þeirra eru: Aron Steinar Elisson, Aron Már Leifsson, Daniel Friðrik Björgvinsson, Daníel Þór Cekic, Einar Freyr Guðmundsson ,Emilio Sær Ægisson, Emma Rós Ingvarsdóttir, Gabríel Snær Cortes, Hekla Pálmadóttir, Katla Margrét Björnsdóttir, Katrín Edda Jónsdóttir, Natalía Lind Óðinsdóttir, Thanarak Viriyawet, Tinna Brá Gunnarsdóttir, Unnar Karl Bryngeirsson og Þrúður Kristrún Hallgrímsdóttir.
Fimm nemendur voru fjarstaddir við töku myndarinnar.
Á henni má einnig sjá Elísabeth Önnu Gunnarsdóttir, formann NME, Fjólu Orradóttur formann Foreldra- og hollvinasamtaka skólans og Árna Óla skm ME.
Skólinn ósk þessum ungmennum og til hamingju með viðurkenninguna og val þeirra um vímulausar skemmtanir.