Mikill fjöldi áhugaverðra áfanga er í boði í fjarnámi á vorönn, bæði eru þar gömlu góðu kjarnafögin og ýmsir nýir valáfangar. Allar upplýsingar um framboðið og skipulag má finna hér á síðunni undir fjarnám. Einnig er velkomið að senda póst á fjarnam@me.is. Umsóknarfrestur rennur út 5. janúar.