Háskóladagurinn fer fram hér í Menntaskólanum á Egilsstöðum á morgun, þriðjudaginn 11. mars. Allir háskólar landsins kynna sitt fjölbreytta námsframboð í Snæfelli, sal skólans. Viðburðurinn hefst kl. 11:30 og stendur til klukkan 13.
Öll eru hjartanlega velkomin, bæði nemendur í ME og önnur sem áhuga hafa!
Hlekkur á viðburðinn á Facebook er hér.