Nú er búið er að setja upp greiðslulausn á hleðslustöðvar í ME. Til að komast í viðskipti við hleðslustöðina þarf að lesa QR kóðann á viðkomandi staur og ná síðan í e1 appið.
Við vonumst eftir mikilli umferð um staurana sem verða auglýstir með öðrum hleðslustöðvum hringinn í kringum landið.
Frekari upplýsingar má finna hér:
Fullkomin sjálfvirk aðgangsstýring og greiðslumiðlun (e1.is)