Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2024 verður sem hér segir:
Almennar upplýsingar um innritun í framhaldsskóla má finna á vef Menntamálastofnunar. Þegar búið er að opna fyrir umsóknir er hægt að sækja um og skoða stöðu umsókna á sama vef.
Allir áhugasamir um nám i ME geta leitað upplýsinga á heimasíðu skólans, sér í lagi undir merkinu "kynning" sem er á miðri síðu ME. Þá er einnig hægt að nálgast mikið magn upplýsinga undir "Námið" flipanum. Kynningardagur ME fyrir 10. bekkinga verður 20. mars milli 18 og 20 og hvetjum við alla áhugasama 10. bekkinga og forráðamenn þeirra að mæta á svæðið. Skráning fer fram hér.