Vegna jöfnunarstyrks

Umsóknarfrestur vorannar 2025 er til og með 15. febrúar n.k. Umsóknir fara í gegn um menntasjodur.is 

Hægt er þó að sækja um eftir 15. febrúar en nemendur fá 15% skerðingu á styrknum.

Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum getur þú sent fyrirspurn á menntasjodur@menntasjodur.is