Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME sunnudag 1. september kl 17:30 á sal skólans. Foreldrar fá allskyns vitneskju um nám, námsaðstoð og félagslíf nemanda í ME ásamt svörum við þeim spurningum sem upp koma.
Fundurinn verður einnig í boði á Zoom link fyrir þá sem ekki komast á staðinn. Linkurinn kemur hér
Strax að lokinni fræðslu er haldinn Aðalfundur foreldra og hollvinasamtaka ME.
Áhugasamir foreldrar eru hvattir til að taka sæti í nýrri stjórn samtakana en einhverjar mannabreytingar verða eins og gengur.
Dagskrá aðalfundar.
a) Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b) Skýrsla stjórnar um störf hennar og starfsemi samtakanna.
c) Ársreikningar lagðir fram.
d) Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning og afgreiðsla hans.
e) Lagabreytingar.
f) Kosning í stjórn samtakanna
Mætum sem flest, kaffi og léttar veitingar í boði.