Enn er laust í fjarnám á vorönn í nokkum áföngum, bæði kjarnaáföngum og fjölbreyttum valáföngum. Umsóknarfrestur er til miðnættis 5. janúar. Allar upplýsingar um námsframboð, áfanga sem laust er í, skráningu og annað er varðar fjarnámið má finna á heimasíðunni undir fjarnám. Einnig má senda póst á fjarnam@me.is.