Fréttir

ME sigraði MS í Gettu Betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum sigraði lið Menntaskólans við Sund í fyrstu umferð Gettu Betur sem fram fór í útvarpinu 6. janúar.

Velkomin aftur í skólann

Nemendur hefja aftur nám í skólanum í dag 5. janúar. Þetta er mikið fagnaðarefni, en til að allt gangi sem best og allir gangi í takt eru áréttaðar umgengnisreglur.