Fréttir

Valdagur 31. okt. fyrir dagskólanema

31. okt er síðasti dagur fyrir dagskólanema til að skrá sig í áfanga fyrir vorið.

Hleðslulausnin e1 í ME

Búið er að setja upp greiðslulausn á hleðslustöðvar í ME. Til að komast í viðskipti við hleðslustöðina þarf að lesa QR kóðann á viðkomandi staur og ná síðan í e1 appið.

Verkfall kvenna og kvára á þriðjudag

Konur og kvár í ME eru hvött til að leggja niður nám og störf, þriðjudaginn 24. október.

Spannafrí að hausti

Nú er fyrri haustspönn lokið í ME þetta haustið og spannafrí nemenda hafið. Kennsla hefst aftur á mánudag skv. nýjum stundatöflum.

ME á ferð um höfuðborgina

Dagana 27.-29. september heimsóttu Nanna náms- og starfsráðgjafi og Begga áfangastjóri, fjóra framhaldssskóla á höfuðborgarsvæðinu..

Íslenskir tónleikar TME

Þann 11. október ætlar Tónlistarfélag ME að halda íslenska tónleika í Valaskjálf

Landshlutafundur Grænfánans

Í lok september tók ME þátt í landshlutafundi Grænfánans á vegum Landverndar