Fréttir

1. desember í ME

Starfsmenn Menntaskólans á Egilsstöðum óska öllum nær og fjær til hamingju með fullveldisdaginn. Myndin sem tekin var í morgun vísar í óvenjulega veðurblíðu og snjóleysi á þessum tíma.

Úrræðaleitavél

Eittlif.is hefur opnað úrræðaleitavél á síðunni sinni. Um er að ræða nokkurs konar gagnabanka yfir samtök og stofnanir sem sinna stuðningi í tengslum við geðheilbrigði, kynheilbrigði, félagsleg vandamál, ofbeldi, fíkn, fátækt og sorg.

Nýtnivika

Umhverfisnefndin okkar vill minna á evrópsku nýtnivikuna.

Ókindin 2019-2020

Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum eða NME eins og það er kallað í daglegu tali hefur gefið út skólablað á vorin síðustu ár. Þetta skólablað kallast Ókindin.

Fjarnám á vorönn 2021

Skráning í fjarnám á vorönn 2021 er hafin. Fjölmargir áfangar eru í boði.