Fréttir

Opinn dagur - Austfirskir Ólympíuleikar

Í dag, miðvikudaginn 9. apríl er opinn dagur í ME. Það þýðir að nemendur eru í óhefðbundnum verkefnum í skólanum.

Áskorunarvika NME - Góðgerðarvika

Nemendafélag ME stendur fyrir áskorunarviku þessa vikuna, eða til 13. apríl. Þá eru nemendur að skuldbinda sig til að framkvæma alskyns verkefni gegn því að fólk leggi góðu málefni lið.