Fréttir

ME á Starfamessu

Menntaskólinn á Egilsstöðum tók þátt í undirbúningi Starfamessu með Austurbrú, sveitarfélögunum á austurlandi og VA.

Heimsókn frá Rannís

Miriam og Ari koma til okkar 18. sept til að kynna þá möguleika sem ungu fólki býðst í námi, störfum og ferðalögum innan Evrópu.

ME tekur þátt í Starfamessu Austurlands

Starfamessa Austurlands 2024 verður í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum, 19. sept á milli kl. 10-14.

Myndir frá brautskráningu vorið 2024

Myndir frá brautskráningu vorið 2024 birtast hér...

Virðingarvika 16.-20. september

Virðingarvika ME fer fram dagana 16.-20. september. Virðing er eitt af þremur grunngildum ME...

Opið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni haustspönn

Opið er fyrir umsóknir í áfanga sem laust er í á seinni haustspönn. Opið verður til 11. október.

Bréf til nemenda og foreldra/forsjáraðila vegna vitundarvakningar gegn ofbeldi

Áhyggjur af auknum vopnaburði og ofbeldi meðal barna og ungmenna hafa farið vaxandi og hafa alvarleg atvik undanfarið ýtt undir þann ótta..