Fréttir

Opið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni vorspönn

Opið verður fyrir umsóknir í áfanga sem laust er í á seinni vorspönn frá 3. febrúar - 3. mars.

Ókindin á me.is

Nýjasta Ókindin, skólablað ME er nú aðgengilegt hér á vef ME á svæði nemendafélagsins.

ME sigraði VMA í 16 liða úrslitum

Menntaskólinn á Egilsstöðum sigraði Verkmenntaskólann á Akureyri með 18 stigum gegn 14 stigum VMA í Gettu betur í kvöld

Leikfélag ME setur upp Gosa

Mikið stendur til hjá Leikfélagi Menntaskólans um þessar mundir. Við ræddum við Sesselju Ósk formann LME og forvitnuðumst aðeins um starfið.

ME mætir VMA í 16 liða úrslitum Gettu betur

Eftir síðustu viðureignir fyrstu umferðar í Gettu betur var dregið í 16 liða úrslit sem fara fram 21. og 23. janúar næstkomandi.

ME sigraði FNV í fyrstu umferð Gettu betur

Menntaskólinn á Egilsstöðum hafði betur gegn liði Fjölbrautaskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki í fyrstu umferð Gettu betur í kvöld. 

Nokkrar myndir frá haustútskrift

Hér má sjá nokkrar myndir frá haustútskrift ME sem fram fór í Egilsstaðakirkju 20. desember síðastliðinn.

ME keppir við FNV í fyrstu viðureign Gettu betur

Þann 5. desember síðastliðinn var dregið í fyrstu umferð Gettu betur