Fréttir

1. des - árshátíð ME í kvöld í Valaskjálf

Í kvöld blása nemendur, undir stjórn nemendaráðs ME, til árshátíðar skólans á sjálfan fullveldisdaginn.

Roðagylltur fáni dreginn að húni við ME

Næstu vikur stendur yfir vitundarvakning um vágestinn kynbundið ofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Soroptimistaklúbbur Austurlands er þátttakandi undir slagorðinu Roðagyllum heiminn og færði ME-ingum fánann í dag.

Velkomin í ME á vorönn

Opið er fyrir umsóknir í dagskóla og fjarnám um þessar mundir.

Ína Berglind og TME á meðal flytjenda á tónleikum Tónleikafélags Austurlands

Á laugardag stigu tónlistarkonan og ME-ingurinn Ína Berglind og nemendur úr Tónlistarfélagi ME á stokk á góðgerðartónleikum í Valaskjálf.

Rithöfundalestin kom við í ME

Rithöfundalestin kom við í ME á degi íslenskrar tungu.

Fjarnám á vorönn 2024

Umsóknarfrestur í fjarnám á vorönn 2024 er frá 15. nóvember - 15. desember.

Jafnréttis- og mannréttindavika

Í þessari viku mun jafnréttisnefnd skólans standa fyrir jafnréttis- og mannréttindaviku...