Fréttir

Líflegt starf í TME - Barkinn framundan

Tónlistarfélag ME eða TME sinnir nú undirbúningi fyrir Barkann, söngkeppni ME.

ME Fyrirmyndarstofnun 2024

Menntaskólinn á Egilsstöðum er fyrirmyndarstofnun 2024 eftir að niðurstöður úr Stofnun ársins voru kynntar.

Vegna jöfnunarstyrks

Umsóknarfrestur vorannar 2025 er til og með 15. febrúar n.k.

ME í framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum

Menntaskólinn á Egilsstöðum tekur þátt í Framhaldsskólaleikunum í rafíþróttum 2025..

8 liða úrslit Gettu betur á fimmtudag

8 liða úrslit Gettu betur byrja næstkomandi fimmtudag með viðureign Menntaskólans á Egilsstöðum og Fjölbrautaskólans í Ármúla.