Fréttir

18 nemendur brautskráðir í dag

18 nemendur brautskráðust frá Menntaskólanum á Egilsstöðum í dag við hátíðlega athöfn í Egilsstaðakirkju.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Við óskum nemendum okkar, starfsmönnum og velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda

Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME haust 2024 hefur verið opnuð.

Heimsókn á Gistihúsið

Nokkrir nemendur og starfsmenn heimsóttu Gistihúsið á Egilsstöðum nú í lok spannar

Haustútskrift nýstúdenta frá ME

Útskriftarathöfnin verður í Egilsstaðakirkju föstudaginn 20. desember og hefst kl 14:00.