Fréttir

Háskóladagurinn í ME

Háskóladagurinn fer fram hér í Menntaskólanum á Egilsstöðum á morgun, þriðjudaginn 11. mars.

Ína Berglind sigurvegari Barkans 2025

Ína Berglind sigraði Barkann söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöðum 2025 með frumsamda laginu "Eitt sinn"