Fréttir

Námsmatsdagar

Seinasti kennsludagur fyrri haustspannar er 7. október og dagana 8.-14. október eru námsmatsdagar.

Menntaskólinn á Egilsstöðum hefur stigið 3. og fjórða græna skrefið.

BRAS - Valdefling á timum loftslagshamfara - Framtíðarsmiðja

Spennandi og ,,spot on” áfangi í ME um loftslagsvá, lausnir og listsköpun.

Samgöngusamningur og samgöngupottur

ME stuðlar að grænum samgöngum með því að bjóða starfsmönnum og nemendum uppá að skrifa undir samning...

Vígsla reiðhjóla/rafhjólaskýlis og rafhleðslusvæðis við ME

Nýtt reiðhjólaskýli og rafhleðslusvæði fyrir fjóra rafbíla í einu var vígt í dag í blíðskaparveðri.

Virðingarvika ME

Virðing er eitt af þremur grunngildum ME og er því gert hátt undir höfði í þessari viku. Vikan er stútfull af spennandi viðburðum...

Heimsókn frá lyfjaeftirliti ÍSÍ

Birgir Sverrisson frá lyfjaeftirliti ÍSÍ kom og heimsótti okkur í ME. Hann var með fræðslu og umræður fyrir nemendur...

Lesblindusmiðja dagana 16., 23. og 30. sept

Ertu að glíma við lesblindu og langar að kynna þér hvaða tæknimöguleikar gætu nýst þér í námi og daglegu lífi?

Opnað fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2021-2022

Brautskráðir ME-ingar hlutu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta HÍ

Háskóli Íslands fagnaði upphafi nýs skólaárs með því að veita 37 nýnemum styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans..