19.05.2023
Hjartans hamingjuóskir til þeirra 48 nemenda sem voru brautskráð frá ME á þessum fallega degi.
17.05.2023
Árni Ólason
Útskriftarathöfnin verður í hótel Valaskjálf laugardaginn 20. maí og hefst kl 14:00.
48 nemendur eru í útskriftarhópnum og þar af eru 21 fjarnemi.
15.05.2023
Jóney Jónsdóttir
Lokaverkefni útskriftarefna má sjá á rafrænni sýningu.
10.05.2023
Í hádeginu var útskriftarefnum sem tekið hafa þátt í stjórnarstarfi NME, þakkað fyrir vel unnin störf í þágu skólabrags og félagslífs skólans.
09.05.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag ME eða TME eins og við köllum það stendur fyrir rokk tónleikum fimmtudaginn 11. maí næstkomandi.
02.05.2023
HSA, í samvinnu við Tónleikafélag Austurlands, Félagsþjónustu Múlaþings og Félagsþjónustu Fjarðabyggðar boðar til Málþings um geðheilsu, fimmtudaginn 4. maí í Valaskjálf.