Fréttir

Bilun í Canvas í dag 29.2.

Vegna bilunar í Canvas þá þurfa nemendur sem eru að fara í lokakönnun/próf í dag að breyta stillingum

ME vinnur að Grænfánanum

Menntaskólinn á Egilsstöðum er þátttakandi í verkefni Landverndar sem kennt er við Grænfánann

ME Fyrirmyndarstofnun 2023

Menntaskólinn á Egilsstöðum var í þriðja sæti í flokki meðalstórra stofnana í "Stofnun ársins" könnuninni sem Sameyki stendur fyrir árlega, og fær titilinn Fyrirmyndarstofnun 2023.

LME sýnir Litlu Hryllingsbúðina

Leikfélag Menntaskólans á Egilsstöðum sýnir "Litlu hryllingsbúðina" á næstu dögum. Frumsýning verður 14. febrúar kl. 20:00. Sýningar fara fram í Sláturhúsinu.