Fréttir

Samgöngupottur fyrir nemendur Menntaskólans á Egilsstöðum.

Dagskólanemar geta nú sótt um að komast í samgöngupott ME fyrir skólaárið 2021 – 22.....

Seinni spönn í ME

Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Umsóknarfrestur í fjarnám á seinni spönn hefur verið framlengdur til 17. október. Enn eru laus pláss í nokkra áfanga. Framboðið má sjá hér að ofan undir fjarnám.

Nemendaþjónusta ME hlýtur viðurkenningu

Rótarý á Íslandi afhenti Nemendaþjónustu Menntaskólans á Egilsstöðum viðurkenningu og styrk að upphæð 500 þúsund krónur um síðastliðna helgi

Ernuland í heimsókn í ME

Síðasti dagur til að sækja um sérúrræði í prófum

Námsmatsdagar

Seinasti kennsludagur fyrri haustspannar er 7. október og dagana 8.-14. október eru námsmatsdagar.

Menntaskólinn á Egilsstöðum hefur stigið 3. og fjórða græna skrefið.

BRAS - Valdefling á timum loftslagshamfara - Framtíðarsmiðja

Spennandi og ,,spot on” áfangi í ME um loftslagsvá, lausnir og listsköpun.

Samgöngusamningur og samgöngupottur

ME stuðlar að grænum samgöngum með því að bjóða starfsmönnum og nemendum uppá að skrifa undir samning...