28.10.2022
Árni Ólason
Sigrún Jónsdóttir, ADHD markþjálfi, námskeiðahaldari og stjórnarkona í ADHD samtökunum ætlar að koma og fræða okkur um ADHD
27.09.2022
Elín Rán Björnsdóttir
Nemendur sem eiga rétt á jöfnunarstyrk frá Menntasjóði námsmanna eru hvattir til að sækja um sem fyrst.
22.09.2022
Elín Rán Björnsdóttir
Tónlistarfélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir tónleikum í Sláturhúsinu þann 7. október næstkomandi.
15.09.2022
Elín Rán Björnsdóttir
Virðingarvika ME byrjar í dag 15. september. Í virðingarviku leggjum við áherslu á eitt af þremur gildum skólans, virðingu...
09.09.2022
Jóney Jónsdóttir
Opið verður fyrir umsóknir í fjarnám á seinni spönn frá 10. september - 10. október.
08.09.2022
Árni Ólason
Þeir nemendur sem nota almenningssamgöngur til dæmis úr Fjarðabyggð upp í ME er bent á...
31.08.2022
Árni Ólason
Nýnemar skólans fóru í göngutúr út á Héraðssand eftir hádegi í gær...
31.08.2022
Elín Rán Björnsdóttir
F:IRE&ICE Útivistarhópur ME er nú kominn heilu og höldnu til byggða eftir velheppnaða ferð um Víknaslóðir
26.08.2022
Árni Ólason
Fundurinn verður í fyrirlestrarsal skólans á neðri hæð kennsluhúss...
19.08.2022
Elín Rán Björnsdóttir
F:ire&ice Útivistarhópur skólans er nú enn og aftur á faraldsfæti en hópurinn átti viðburðaríka og vel heppnaða ferð til félaga sinna á Írlandi í vor..