Fréttir

Fyrsti skóladagur seinni vorspannar

Fyrsti skóladagur seinni spannar er á morgun miðvikudaginn 9. mars.

Stafræni háskóladagurinn, 26. febrúar frá 12-15

Þann 26. febrúar fer Stafræni háskóladagurinn fram á netinu. Allir háskólar landsins taka þátt og þú spyrð spurninganna.

Tap fyrir MH í Morfískeppni í ME

ME keppir í átta liða úrslitum FRÍS

Rafíþróttalið ME sýndi góða takta í undanúrslitunum og er komið áfram í 8 liða úrslit í FRÍS.

Tveggja þátta auðkenning (MFA) er nú nauðsynleg fyrir nemendur ME

Tveggja þátta auðkenning (MFA) er nú nauðsynleg fyrir nemendur ME.

Innritun á haustönn 2022

Viltu verða ME-ingur? Innritun í framhaldsskóla haustið 2022 fer fram á slóðinni menntagatt.is sem er sameiginlegt umsóknarkerfi framhaldsskólanna.

ME keppir við MH í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum vann lið Framhaldsskólans í Mosfellsbæ í fyrstu umferð Gettu betur...

Fjarnám á seinni spönn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í fjarnám á seinni spönn

ME keppir í Gettu betur 13. janúar

Fyrsta umferð Gettu betur verður í streymi á ruv.is 10.-13. janúar næstkomandi.

ME náði 5. græna skrefinu.

ME hefur lokið innleiðingu á grænum skrefum í ríkisrekstri...