15.12.2020
Árni Ólason
í sumar og haust var skipt út náttborðum á heimavist ME sem höfðu verið á herbergjum síðan löngu fyrir síðustu aldamót.
09.12.2020
Árni Ólason
Í dag er seinasti kennsludagur seinni haustspannar. Þessi spönn hefur nær eingöngu verið í fjarnámi fyrir þorra nemenda en nokkrir áfangar hafa þó verið keyrðir í dagskólanum frá skólabyrjun í haust.
02.12.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Í tilefni þess að 2 ár eru síðan vefurinn Ættir Austfirðinga var opnaður fyrir tilstilli Menntaskólans á Egilsstöðum er vert að minna á hann.
01.12.2020
Árni Ólason
Starfsmenn Menntaskólans á Egilsstöðum óska öllum nær og fjær til hamingju með fullveldisdaginn.
Myndin sem tekin var í morgun vísar í óvenjulega veðurblíðu og snjóleysi á þessum tíma.
27.11.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Eittlif.is hefur opnað úrræðaleitavél á síðunni sinni. Um er að ræða nokkurs konar gagnabanka yfir samtök og stofnanir sem sinna stuðningi í tengslum við geðheilbrigði, kynheilbrigði, félagsleg vandamál, ofbeldi, fíkn, fátækt og sorg.
26.11.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Umhverfisnefndin okkar vill minna á evrópsku nýtnivikuna.
23.11.2020
Elín Rán Björnsdóttir
Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum eða NME eins og það er kallað í daglegu tali hefur gefið út skólablað á vorin síðustu ár. Þetta skólablað kallast Ókindin.
10.11.2020
Jóney Jónsdóttir
Skráning í fjarnám á vorönn 2021 er hafin. Fjölmargir áfangar eru í boði.
28.10.2020
Árni Ólason
Menntaskólinn á Egilsstöðum og Verkmenntaskóli Austurlands hafa fengið undanþágu frá 30 manna hámarki í rými vegna lítilla smita á Austurlandi síðan í ágúst.
22.10.2020
Í næstu viku velja dagskólanemendur áfanga fyrir vorönn. Nemendur skrá sig í áfanga á Inna.is og finna Val hægra megin á síðunni.