18.09.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Virðing er eitt af þremur grunngildum ME og er því gert hátt undir höfði í þessari viku frá 18.-22. september
06.09.2023
Fyrsti opni dagur skólaársins í ME verður göngudagur föstudaginn 8. september.
28.08.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Opnað verður fyrir umsóknir frá og með 1. september vegna námsársins 2023-2024 inn á www.menntasjodur.is
25.08.2023
Fræðslufundur og kaffispjall verður í ME sunnudaginn 27. ágúst kl. 17:00.
17.08.2023
Menntaskólinn á Egilsstöðum hefst með nýnemadegi á sal skólans mánudaginn 21. ágúst kl. 10:30. Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst kl. 9:00 og hefjast tímar eftir stundaskrá þegar henni lýkur.
19.07.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum auglýsir eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í 50% starf umsjónarmanns heimavistar.
21.06.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Skrifstofa ME lokar vegna sumarleyfa frá og með 26. júní til og með 7. ágúst.
07.06.2023
Nú styttist í að Menntamálastofnun loki fyrir formlega innritun nýnema í dagskóla en umsóknarfrestir renna út 8. júní.
19.05.2023
Hjartans hamingjuóskir til þeirra 48 nemenda sem voru brautskráð frá ME á þessum fallega degi.
17.05.2023
Árni Ólason
Útskriftarathöfnin verður í hótel Valaskjálf laugardaginn 20. maí og hefst kl 14:00.
48 nemendur eru í útskriftarhópnum og þar af eru 21 fjarnemi.