21.11.2023
Á laugardag stigu tónlistarkonan og ME-ingurinn Ína Berglind og nemendur úr Tónlistarfélagi ME á stokk á góðgerðartónleikum í Valaskjálf.
17.11.2023
Rithöfundalestin kom við í ME á degi íslenskrar tungu.
15.11.2023
Jóney Jónsdóttir
Umsóknarfrestur í fjarnám á vorönn 2024 er frá 15. nóvember - 15. desember.
07.11.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Í þessari viku mun jafnréttisnefnd skólans standa fyrir jafnréttis- og mannréttindaviku...
30.10.2023
31. okt er síðasti dagur fyrir dagskólanema til að skrá sig í áfanga fyrir vorið.
23.10.2023
Búið er að setja upp greiðslulausn á hleðslustöðvar í ME. Til að komast í viðskipti við hleðslustöðina þarf að lesa QR kóðann á viðkomandi staur og ná síðan í e1 appið.
20.10.2023
Konur og kvár í ME eru hvött til að leggja niður nám og störf, þriðjudaginn 24. október.
19.10.2023
Nú er fyrri haustspönn lokið í ME þetta haustið og spannafrí nemenda hafið. Kennsla hefst aftur á mánudag skv. nýjum stundatöflum.
18.10.2023
Dagana 27.-29. september heimsóttu Nanna náms- og starfsráðgjafi og Begga áfangastjóri, fjóra framhaldssskóla á höfuðborgarsvæðinu..
10.10.2023
Elín Rán Björnsdóttir
Þann 11. október ætlar Tónlistarfélag ME að halda íslenska tónleika í Valaskjálf