Fréttir

Kennari við skólann fallinn frá - jarðarför 12. febrúar

Magnús Halldór Helgason, kennari við skólann lést þann 30. janúar aðeins 62 ára að aldri.

Opið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2024 er til 15. febrúar næstkomandi

"Fyrsti skóladagurinn minn var mjög stressandi en ég eignaðist fljótt vini"

Joanna, er einn tveggja ME-inga sem fóru út í skipinám á fullum styrk í haust, í gegnum samstarfsverkefni AFS/Erasmus+ og nokkurra framhaldsskóla á Íslandi. Joanna segir hér frá skiptinemadvölinni sinni.

8 leiðir að betri tímastjórnun

Við könnumst flest við ströggl og glímu við tímann—upplifunina að við séum með of mörg verkefni í gangi, okkur skorti tíma til að vinna þau og vitum kannski ekkert hvar við eigum að byrja.

Viltu fara í skiptinám á fullum styrk?

Ert þú ME-ingur á aldrinum 16-18 ára og hefur áhuga á skiptinámi? Þá er þetta tækifæri fyrir þig!

ME og MÍ eigast við í Gettu betur

Lið Menntaskólans á Egilsstöðum og lið Menntaskólans á Ísafirði eigast við í fyrstu umferð Gettu betur 8. janúar næstkomandi.

Opið í fjarnám í laus pláss

Opnað hefur verið fyrir skráningu í fjarnám í áfanga sem eiga laus pláss.

18 brautskráð frá ME

Í dag voru 18 nýstúdentar brautskráðir frá ME við hátíðlega athöfn í Egilsstaðakirkju

Gleðileg jól

Menntaskólinn á Egilsstöðum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs

Brautskráning stúdenta þann 21. desember

Á morgun, fimmtudaginn 21. desember munu 18 nemendur útskrifaðir frá ME