Fréttir

Heimsókn á Gistihúsið

Nokkrir nemendur og starfsmenn heimsóttu Gistihúsið á Egilsstöðum nú í lok spannar

Haustútskrift nýstúdenta frá ME

Útskriftarathöfnin verður í Egilsstaðakirkju föstudaginn 20. desember og hefst kl 14:00.

Fjarnám á vorönn 2025

Umsóknarfrestur í fjarnám á vorönn 2025 er frá 15. nóvember - 30. desember. Fjölmargir áfangar eru í boði, bæði kjarnagreinar og áhugaverðir valáfangar.

Spjall við formann TME - Tónleikar á föstudag!

Í tilefni tónleika Tónlistarfélags ME næstkomandi föstudag spjölluðum við aðeins við S. Svandísi Hafþórsdóttur, formann TME...

Jafnréttis- og mannréttindavika ME

Hin árlega jafnréttis og mannréttindavika ME fer fram dagana 4.-8. nóvember.

Íslenskir tónleikar TME

Tónlistarfélag Menntaskolans á Egilsstöðum (TME) stendur fyrir íslenskum tónleikum þann 8. nóvember í Valaskjálf

Líflegt félagslíf í ME

Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir allskyns viðburðum fyrir nemendur og stuðlar að góðu félagslífi í ME.

Laust í fjarnám á seinni spönn

Laust er í fjarnám í nokkrum áföngum á seinni spönn. Umsóknarfrestur er til 16. október.

ME á Starfamessu

Menntaskólinn á Egilsstöðum tók þátt í undirbúningi Starfamessu með Austurbrú, sveitarfélögunum á austurlandi og VA.

Heimsókn frá Rannís

Miriam og Ari koma til okkar 18. sept til að kynna þá möguleika sem ungu fólki býðst í námi, störfum og ferðalögum innan Evrópu.