Fréttir

Viltu efla þig í útivist og ævintýrum?

F:ire&ice - Útivist og sjálfsefling er 5 eininga útivistaráfangi við Menntaskólann á Egilsstöðum. Áfanginn er hluti af Erasmus+ ungmennaskiptaverkefni

Skólahald í næstu viku og jafnvel þar næstu

Nýnema dagar skólans gengu mjög vel fyrir sig frá miðvikudegi þar til í dag og okkar nýju nemendur virðast komnir vel af stað.

F:ire&ice á Víknaslóðum 10.-14. ágúst síðastliðinn

Í Menntaskólanum á Egilsstöðum var boðið uppá útivistaráfanga síðastliðinn vetur. Þessi áfangi hafði þá sérstöðu að megináherslur voru að efla sjálfsþekkingu nemenda, trú á eigin getu, samskiptahæfni og tengsl þeirra við náttúruna og sjálfan sig.

Umsóknarfrestur í fjarnám framlengdur

Enn er hægt að komast í fjarnám í sumum áföngum og því hefur umsóknarfrestur verið framlengdur til 23. ágúst. Allar upplýsingar um fjarnámið eru hér á síðunni undir "Fjarnám".

Skólasetning - streymi

Skólasetning ME fer fram kl. 10 miðvikudaginn 19. ágúst. Aðeins nýnemar mæta að þessu sinni í skólann.

Enn pláss í fjarnám

Ennþá eru einhver pláss laus í fjarnám okkar hér í ME.

Skólasetning og upphaf skólans

Senn líður að skólabyrjun. Með tilliti til 100 manna fjöldatakmarkana vegna Covid 19 verður breytt skipulag í upphafi spannar.

Komin til starfa

Stjórnendur ME og starfsfólk á skrifstofu er komið til starfa. Unnið er að skipulagningu komandi skólaárs og komu kennara og annarra starfsmanna til starfa.

Lokun skrifstofu

Skrifstofa ME lokar vegna sumarleyfa mánudaginn 22. júní. Skrifstofan opnar aftur eftir sumarleyfi þann 4. ágúst. 

Nýr ME vefur

Nú tökum við í notkun nýjan og bættan vef fyrir Menntaskólann á Egilsstöðum.