Fréttir

ME sigraði FNV í fyrstu umferð Gettu betur

Menntaskólinn á Egilsstöðum hafði betur gegn liði Fjölbrautaskóla norðurlands vestra á Sauðárkróki í fyrstu umferð Gettu betur í kvöld. 

Nokkrar myndir frá haustútskrift

Hér má sjá nokkrar myndir frá haustútskrift ME sem fram fór í Egilsstaðakirkju 20. desember síðastliðinn.

ME keppir við FNV í fyrstu viðureign Gettu betur

Þann 5. desember síðastliðinn var dregið í fyrstu umferð Gettu betur