14.05.2024
Jóney Jónsdóttir
Rafræn sýning á lokaverkefnum útskriftarnemenda ME vor 2024 hefur verið opnuð.
10.05.2024
Þökk sé ötulu starfi umhverfisnefndar skólans í samstarfi við nemendur og starfsfólk var Grænfáninn dreginn að húni við Menntaskólann á Egilsstöðum í fyrsta skiptið í morgun.
17.04.2024
Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2024 í dagskóla er í fullum gangi á vefsíðunni innritun.is.
05.04.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram á Selfossi þann 6. apríl. Fulltrúi ME í keppninni í ár er Gyða Árnadóttir...
22.03.2024
Jóney Jónsdóttir
Skrifstofa skólans verður lokuð í dymbilvikunni, þ.e. dagana 25.-27. mars. Best er að hafa samband með því að senda tölvupóst.
22.03.2024
Opið hús í ME heppnaðist vel og vilja starfsfólk og nemendur þakka kærlega fyrir komuna og skemmtilegt kvöld - þið voruð algjörlega frábær!
18.03.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Gleðivika ME er dagana 18.-22. mars. Af því tilefni er allskyns húllumhæ í gangi í skólanum...
11.03.2024
Miðvikudagskvöldið 20. mars verður opið hús í ME á milli kl. 18:00-20:00. Viðburðurinn er nokkurs konar ratleikur, hægt er að koma við hvenær sem er á þessum tíma og er hæfilegt er að reikna með klukkustund í heimsóknina.
08.03.2024
Sameiginlegt umsóknartímabil framhaldsskóla sem bjóða upp á innritun fyrir nám á haustönn 2024 verður sem hér segir:
04.03.2024
Dagana 7.-14. mars verða ýmsir viðburðir í ME þar sem tækifæri til náms- og starfa innanlands og erlendis verða kynnt. Veistu hver næstu skrefin á þínum náms- og starfsferli verða?