Fréttir

Laus störf við ME

Tvær stöður eru nú lausar við ME og eru auglýstar á www.starfatorg.is. Um er að ræða starf við náms- og starfsráðgjöf og starf við ræstingar.

Starfsfólk og nemendur ME hvött til að taka þátt í Styrkleikum Krabbameinsfélagsins

Starfsfólk og nemendur ME eru hvött til að taka þátt í Styrkleikum Krabbameinsfélagsins sem fara fram á Vilhjálmsvelli um helgina..

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema í ME sunnudag 1. september kl 17:30 á sal skólans

46. skólasetning ME - til lífs og gleði

Menntaskólinn á Egilsstöðum var settur í 46. sinn í morgun. Jóney Jónsdóttir staðgengill skólameistara setti skólann...

Skólabyrjun

Bréf hefur verið sent á nemendur um skólabyrjun en við stikklum á stóru hér. Stundaskrár nemenda opna í Innu í dag, 14. mai.

Opið fyrir umsóknir í fjarnám til 14. ágúst

Opið verður fyrir umsóknir í fjarnám til 14. ágúst

Komin til starfa

Skrifstofan hefur opnað aftur að loknum sumarleyfum

Lokun skrifstofu vegna sumarleyfa

Skrifstofa ME lokar að loknum vinnudegi 21. júní og opnar aftur eftir verslunarmannahelgi 6. ágúst.

51 nýstúdent útskrifaður frá ME

Brautskráning stúdenta frá Menntaskólanum á Egilsstöðum fór fram í dag við hátíðlega athöfn í Hótel Valaskjálf

Vorútskrift frá Menntaskólanum á Egilsstöðum

Útskriftarathöfnin verður í hótel Valaskjálf laugardaginn 18. maí og hefst kl 14:00.