23.10.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Nemendafélag Menntaskólans á Egilsstöðum stendur fyrir allskyns viðburðum fyrir nemendur og stuðlar að góðu félagslífi í ME.
09.10.2024
Jóney Jónsdóttir
Laust er í fjarnám í nokkrum áföngum á seinni spönn. Umsóknarfrestur er til 16. október.
19.09.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Menntaskólinn á Egilsstöðum tók þátt í undirbúningi Starfamessu með Austurbrú, sveitarfélögunum á austurlandi og VA.
17.09.2024
Miriam og Ari koma til okkar 18. sept til að kynna þá möguleika sem ungu fólki býðst í námi, störfum og ferðalögum innan Evrópu.
12.09.2024
Starfamessa Austurlands 2024 verður í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum, 19. sept á milli kl. 10-14.
11.09.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Myndir frá brautskráningu vorið 2024 birtast hér...
11.09.2024
Elín Rán Björnsdóttir
Virðingarvika ME fer fram dagana 16.-20. september. Virðing er eitt af þremur grunngildum ME...
11.09.2024
Jóney Jónsdóttir
Opið er fyrir umsóknir í áfanga sem laust er í á seinni haustspönn. Opið verður til 11. október.
05.09.2024
Árni Ólason
Áhyggjur af auknum vopnaburði og ofbeldi meðal barna og ungmenna hafa farið vaxandi og hafa alvarleg atvik undanfarið ýtt undir þann ótta..
30.08.2024
Foreldrum/forráðafólki nýnema er boðið á fræðslufund og spjall um skólastarfið, sunnudaginn, 1. september kl. 17:30.